miðvikudagur, júlí 29, 2009

Skátar

Landvörðum í þjóðgarðinum barst liðsauki í seinustu viku þegar vaskur hópur 50 skáta komu til aðstoðar í einn dag.

Meðal verkefna var að mála, stika, hreinsað út úr gömlum skúr, grafin niður vatnslögn og tínt rusl úr fjörunni.

Frábært að fá góða aðstoð.

Hluti af hópnum á Malarrifi ásamt landvörðum.