miðvikudagur, ágúst 05, 2009

BTCV

Sjálfboðaliðar frá BTCV komu til vinnu í gær í þjóðgarðinum. Sjálfboðaliðarnir verða hér í hálfan mánuð við ýmis störf. Meðal verkefna er að laga göngustíginn upp á Saxhól og einnig göngustíginn niður á Djúpalónssand.